Lady-Comp Baby

Lady-Comp Baby sýnir hvaða tími hentar best til þungunar og hefur aðstoðað ótal mörg pör við að skipuleggja barneignir síðan hún var kynnt árið 1986.

LadyComp BabyTölvan greinir skort á gulbúshormón (CLI). Hann er greindur með því að sjá að hátt innihald eftir egglos er í of stuttan tíma eða að hækkun líkamshitans er lítil. Þessar upplýsingar eru mikilvægar þegar verið er að skipuleggja barneignir.

Til gamans má geta að Lady-Comp Baby spáir til um kyn barns þ.e. ef par vill eignast strák þá skal hafa samfarir þá daga sem stráka táknið er sjáanlegt og svo öfugt ef þú vilt eignast stelpu þá skal hafa samfarir þegar stelpu táknið er sjáanlegt. En þessu ber að sjálfsögðu að taka með fyrirvara.

Vottuð af FDA, DEKRA og ISO of fæst á Heimkaup.is